Við byggjum íbúðarhúsnæði fyrir kröfuharða notendur á Íslandi. Húsin eru framleidd við bestu aðstæður innanhúss í verksmiðjum birgja okkar erlendis. Íbúðir eru afhentar fullbúnar með innréttingum og tækjum – og frágengnum útisvæðum.
Í hönnun okkar leggjum við mikla áherslu á einangrun húsa, og visthæfi þeirra almennt, svo sem loftskipti og efnisval.
Íslenskir hönnuðir, verkfræðingar og iðnmeistarar eru ábyrgðaraðilar og koma að framkvæmdunum ásamt íslenskum iðnaðarmönnum.
Með því að nota nútíma og nýsköpunaraðferðir höfum við möguleika á að smíða það sem best uppfyllir þínar þarfir. Auk þess bjóðum við upp á modul-lausnir.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur