Hagkvæmar
húsnæðislausnir

5376b44281fd7ca639c6895e2b86f729181262ad

Íbúðarhúsnæði

Við byggjum íbúðarhúsnæði fyrir kröfuharða notendur á Íslandi. Húsin eru framleidd við bestu aðstæður innanhúss í verksmiðjum birgja okkar erlendis. Íbúðir eru afhentar fullbúnar með innréttingum og tækjum – og frágengnum útisvæðum.

Í hönnun okkar leggjum við mikla áherslu á einangrun húsa, og visthæfi þeirra almennt, svo sem loftskipti og efnisval.

Íslenskir hönnuðir, verkfræðingar og iðnmeistarar eru ábyrgðaraðilar og koma að framkvæmdunum ásamt íslenskum iðnaðarmönnum.

wexus module building with a kid's park

Viðskipta- og opinberar byggningar

Með því að nota nútíma og nýsköpunaraðferðir höfum við möguleika á að smíða það sem best uppfyllir þínar þarfir. Auk þess bjóðum við upp á modul-lausnir.

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur