Um Hrafnshól

Hrafnshóll þróar hagkvæmar húsnæðislausnir og sérhæfir sig í að byggja húsnæði á landsbyggðinni. 

Félagið var stofnað 2017 og reisti fyrstu húsin á Suðurlandi það ár. Lausnir og aðferðafræði okkar byggja á langri og farsælli reynslu af viðskiptaþróun í Noregi og fasteignamarkaði á Íslandi.

Á undanförnum árum höfum við framleitt hagkvæmt íbúðarhúsnæði í fjölmörgum sveitarfélögum, t.d. Vík í Mýrdal, Blönduósi, Búðardal, Reykhólum, Súðavík, Vopnafirði, Ísafirði, Bolungarvík, Sauðárkróki, Reyðarfirði, Akranesi, Bíldudal, Múlaþingi; Fellabæ, Seyðisfirði, Fjarðabyggð; Reyðarfirði, Neskaupstað og víðar. 

Hafðu samband til að ræða hvernig við getum unnið saman að uppbyggingu !

Ómar Guðmundsson

Sigurður Garðarsson

Margus Krasnov

Óskar Ásgeirsson

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur