Blönduós| Smárabraut 19-27

Á Blönduósi byggir Hrafnshóll fimm íbúða raðhús. Kaupandinn er Nýjatún-leigufélag, sem er dótturfélag Hrafnshóls. Sveitarfélagið styður við verkefnið með samningi um skilyrta leigutryggingu á þremur íbúðum. Íbúðirnar voru fullbúnar vorið 2020 – og voru þá liðnir um fjórir mánuðir frá því framkvæmdir hófust.

Location

YEAR

Design

Program

More Projects

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur