Reykhólar | Hólatröð 5-9

Vorið 2019 byggðum við þriggja íbúða raðhús fyrir Reykhólahrepp, sem réðst í verkefnið til að mæta íbúðaskorti í sveitarfélaginu. Frá fyrstu skóflustungu og að afhendingu íbúðanna liðu rétt um 4 mánuðir.
Íbúðirnar eru byggðar inn í stofnframlagakerfi HMS.

Location

YEAR

Design

Program

More Projects

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur