Súðavíkurhreppur samdi við Hrafnshól haustið 2019 um kaup á þremur íbúðum af fimm sem byggðar verða við Grundarstræti í Súðavík. Nýjatún-leigufélag kaupir tvær íbúðir. Framkvæmdir hófust í desember 2019 en hlé varð á framkvæmdum þar til vorið 2020. Íbúðirnar voru svo afhentar í september 2020.
![](https://hrafnsholl.is/wp-content/uploads/2023/08/hrafnsholl_eldhus_2.jpg)