Vík í Mýrdal | Strandvegur 2-30

Við Strandveg í Vík höfum við byggt 15 íbúðir í fimm raðhúsum. Fyrsta raðhúsið var byggt haustið 2017 fyrir Mýrdalshrepp sem hafði frumkvæði að því að koma verkefninu af stað og keypti þrjár íbúðir. Tólf íbúðir fóru í sölu á almennan markað og hafði tilkoma þeirra mikil áhrif á að koma hreyfingu á fasteignamarkaðinn í Vík

Location

YEAR

Design

Program

More Projects

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur